AFC Austur

AFC Austur eða AFC East er austur-riðill AFC deildarinnar í NFL-deildinni. Riðillinn var búin til eftir að AFL og NFL sameinuðust árið 1970. Til ársins 2002 voru Baltimore/Indianapolis Colts með í AFC austur riðlinum en þeir voru síðan færðir í AFC suður-riðilinn það ár. Meðlimir austurriðils AFC eru:

AFC Austur
ÍþróttAmerískur fótbolti
Stofnuð1970
Fjöldi liða4
LandMerki NFL deildarinnarBandaríkin
Núverandi meistararNew England Patriots
Opinber heimasíðawww.nfl.com
MerkiLiðSuper Bowl titlar
Buffalo Bills0
Miami Dolphins2
New England Patriots3
New York Jets1

Meistarar Austur-riðils AFC

LeiktímabilLiðSigrar-Töp-JafntefliUmspil
1970Baltimore Colts11-2-1Unnu Super Bowl V
1971Miami Dolphins10-3-1Töpuðu Super Bowl VI
1972Miami Dolphins14-0-0Unnu Super Bowl VII
1973Miami Dolphins12-2-0Unnu Super Bowl VIII
1974Miami Dolphins11-3-0Töpuðu NFL umspili, 1974-75
1975Baltimore Colts10-4-0Töpuðu NFL umspili, 1975-76
1976Baltimore Colts11-3-0Töpuðu NFL umspili, 1976-77
1977Baltimore Colts10-4-0Töpuðu NFL umspili, 1977-78
1978New England Patriots11-5-0Töpuðu NFL umspili, 1978-79
1979Miami Dolphins10-6-0Töpuðu NFL umspili, 1979-80
1980Buffalo Bills11-5-0Töpuðu NFL umspili, 1980-81
1981Miami Dolphins11-4-1Töpuðu NFL umspili, 1981-82
1982Miami Dolphins7-2-0Töpuðu Super Bowl XVII
1983Miami Dolphins12-4-0Töpuðu NFL umspili, 1983-84
1984Miami Dolphins14-2-0Töpuðu Super Bowl XIX
1985Miami Dolphins12-4-0Töpuðu úrslitaleik AFC
1986New England Patriots11-5-0Töpuðu NFL umspili, 1986-87
1987Indianapolis Colts9-6-0Töpuðu NFL umspili, 1987-88
1988Buffalo Bills12-4-0Töpuðu úrslitaleik AFC
1989Buffalo Bills9-7-0Töpuðu NFL umspili, 1989-90
1990Buffalo Bills13-3-0Töpuðu Super Bowl XXV
1991Buffalo Bills13-3-0Töpuðu Super Bowl XXVI
1992Miami Dolphins11-5-0Töpuðu Super Bowl XXVII
1993Buffalo Bills12-4-0Töpuðu Super Bowl XXVIII
1994Miami Dolphins10-6-0Töpuðu NFL umspili, 1994-95
1995Buffalo Bills10-6-0Töpuðu NFL umspili, 1995-96
1996New England Patriots11-5-0Töpuðu Super Bowl XXXI
1997New England Patriots10-6-0Töpuðu NFL umspili, 1997-98
1998New York Jets12-4-0Töpuðu úrslitaleik AFC
1999Indianapolis Colts13-3-0Töpuðu NFL umspili, 1999-2000
2000Miami Dolphins11-5-0Töpuðu NFL umspili, 2000-01
2001New England Patriots11-5-0Unnu Super Bowl XXXVI
2002New York Jets9-7-0Töpuðu NFL umspili, 2002-03
2003New England Patriots14-2-0Unnu Super Bowl XXXVIII
2004New England Patriots14-2-0Unnu Super Bowl XXXIX
2005New England Patriots10-6-0Töpuðu NFL umspili, 2005-06
2006New England Patriots12-4-0Töpuðu úrslitaleik AFC
2007New England Patriots16-0-0Töpuðu Super Bowl XLII
2008Miami Dolphins11-5-0Töpuðu NFL umspili, 2008-09
2009New England Patriots10-6-0Töpuðu NFL umspili, 2009-10
2010New England Patriots14-2-0Tímabil í gangi

Fjöldi skipta í umspilum

LiðAFC Austur
Meistaratitlar
Fjöldi skipta
í umspilum
Miami Dolphins1422
New England Patriots1216
Buffalo Bills1118
Baltimore/Indianapolis Colts1610
New York Jets413

1 Þekktir sem Baltimore Colts fyrir árið 1984. Færðir í AFC Suður árið 2002.

Heimildir

National Football League
AFCAusturNorðurSuðurVestur
Buffalo BillsBaltimore RavensHouston TexansDenver Broncos
Miami DolphinsCincinnati BengalsIndianapolis ColtsKansas City Chiefs
New England PatriotsCleveland BrownsJacksonville JaguarsLas Vegas Raiders
New York JetsPittsburgh SteelersTennessee TitansLos Angeles Chargers
NFCAusturNorðurSuðurVestur
Dallas CowboysChicago BearsAtlanta FalconsArizona Cardinals
New York GiantsDetroit LionsCarolina PanthersLos Angeles Rams
Philadelphia EaglesGreen Bay PackersNew Orleans SaintsSan Francisco 49ers
Washington CommandersMinnesota VikingsTampa Bay BuccaneersSeattle Seahawks
Super Bowl | Pro Bowl