83. Óskarsverðlaunin

83. Óskarsverðlaunin áttu sér stað sunnudaginn 27. febrúar 2011 af Bandarísku kvikmyndaakademíunni. Athöfnin mun vera útvörpuð í Bandaríkjunum af sjónvarpsstöðinni ABC og hún mun fara fram í Kodak leikhúsinu. Kynnir kvöldsins munu vera leikararnir James Franco og Anne Hathaway.

Tilnefningarnar voru gerðar opinberar þann 25. janúar 2011. Flestar tilnefningar fengu kvikmyndirnar The King's Speech með tólf og Coen myndin True Grit með tíu. Teiknimyndin Leikfangasaga 3 var tilnefnd bæði sem besta teiknimynd og besta kvikmynd og er það þriðja teiknimyndin til þess að fá tilnefningu í þeim flokki en hinar eru Disney-myndirnar Fríða og dýrið og Upp.

Kynnar

Í nóvember 2010 tilkynnti Bandaríska kvikmyndaakademían að James Franco og Anne Hathaway yrðu kynnarnir.[1] Ákvörðunin var tekin áður en að Franco var tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni 127 Hours og er það í fyrsta skipti síðan árið 1973 sem að kynnir hátíðarinnar hefur verið tilnefndur til verðlauna, en áður hafði það verið leikarinn Michael Caine sem að var tilnefndur fyrir myndina Sleuth. Anne Hathaway hafði einnig verið tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Love and Other Drugs en hún hlaut ekki tilnefningu til Óskarsins. Hathaway, sem að er 28 ára, verður sú yngsta til þess að starfa sem kynnir á verðlaunaathöfninni frá upphafi. [2]

Tilnefningar

Tilnefningarnar fyrir 83. Óskarsverðlaunin voru tilkynntar þann 25. janúar 2011 í Samuel Goldwyn leikhúsinu í Beverly Hills, Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum. Tom Sherak, forseti Bandarísku kvikmyndaakademíunnar og leikkonan Mo'Nique tilkynntu tilnefningarnar.

FlokkurSigurvegari
Besta KvikmyndThe King's Speech - Iain Canning, Emile Sherman, og Gareth Unwin.
Besti LeikstjóriTom Hooper - The King's Speech
Besti LeikariColin Firth - The King's Speech
Besta LeikkonaNatalie Portman - Black Swan
Besti Leikari í AukahlutverkiChristian Bale - The Fighter
Besta Leikkona í AukahlutverkiMelissa Leo - The Fighter
Besta Frumsamda HandritÓákveðið
Besta Handrit byggt á áður útgefnu efniÓákveðið
Besta Teiknimynd
  • Að temja drekann sinn - Chris Sanders og Dean DeBlois
  • Leikfangasaga 3 - Lee Unkrich
  • The Illusionist - Sylvain Chomet
Leikfangasaga 3 - Lee Unkrich
Besta Erlenda KvikmyndIn A Better World (Danmörk) - Susanne Bier
Besta Heimildarmynd
  • Exit Through the Gift Shop - Banksy og Jamie D'Cruz
  • Gasland - Josh Fox og Trish Adlesic
  • Inside Job - Charles H. Ferguson og Audrey Marrs
  • Restrepo - Tim Hetherington og Sebastian Junger
  • Waste Land - Lucy Walker og Angus Aynsley
Óákveðið
Besta Stutta Heimildarmynd
  • Killing in the Name - Jed Rothstein
  • Poster Girl - Sara Nesson
  • Strangers No More - Karen Goodman og Kirk Simon
  • Sun Come Up - Jennifer Redfearn og Tim Metzger
  • The Warriors og Qiugang - Ruby Yang og Thomas Lennon
Óákveðið
Besta KvikmyndatónlistÓákveðið
Besta Frumsamda Lag
  • Country Strong - „Coming Home“, Bob DiPiero, Tom Douglas, Hillary Lindsey og Troy Verges.
  • Tangled - „I See the Light“, Alan Menken og Glenn Slater
  • 127 Hours - „If I Rise“, A.R. Rahman, Rollo Armstrong og Dido.
  • Leikfangasaga 3 - „We Belong Together“, Randy Newman.
Óákveðið
Besta Hljóð
  • Inception - Richard King
  • Leikfangasaga 3 - Tom Myers og Michael Silvers
  • Tron: Legacy - Gwendolyn Yates Whittle og Addison Teague
  • True Grit - Skip Lievsay og Craig Berkey
  • Unstoppable - Mark P. Stoeckinger
Óákveðið
Besta Hljóðblöndun
  • Inception - Lora Hirschberg
  • The King's Speech - Paul Hamblin, Martin Jensen og John Midgley
  • Salt - Jeffrey J. Haboush, Greg P. Russell, Scott Millan og William Sarokin
  • The Social Network - Ren Klyce, David Parker, Michael Semanick og Mark Weingarten.
  • True Grit - Skip Lievsay, Craig Berkey, Greg Orloff og Peter F. Kurland
Óákveðið
Besta Myndlistarstjórn
  • Alice in Wonderland - Robert Stromberg og Karen O'Hara
  • Harry Potter og Dauðadjásnin: Fyrsti Hluti - Stuart Craig og Stephenie McMillan
  • Inception - Guy Hendrix Dyas, Larry Dias og Doug Mowat
  • The King's Speech - Eve Stewart og Judy Farr
  • True Grit - Jess Gonchor og Nancy Haigh
Óákveðið
Besta KvikmyndagerðÓákveðið
Besti Farði
  • Barney's Version - Adrien Morot
  • The Way Back - Edouard F. Henriques, Gregory Funk og Yolanda Toussieng
  • The Wolfman - Rick Bakerog Dave Elsey
Óákveðið
Besta BúningahönnunÓákveðið
Besta KlippingÓákveðið
Bestu Tæknibrellur
  • Alice in Wonderland - Ken Ralston, David Schaub, Carey Villegas og Sean Phillips.
  • Harry Potter og Dauðadjásnin: Fyrsti hluti - Tim Burke, John Richardson, Christian Manz og Nicolas Aithadi.
  • Hereafter - Michael Owens, Bryan Grill, Stephan Trojanski og Joe Farrell.
  • Inception - Paul Franklin, Chris Corbould, Andrew Lockley og Peter Bebb.
  • Iron Man 2 - Janek Sirrs, Ben Snow, Ged Wright og Daniel Sudick.
Óákveðið

Myndir með Flestar Tilnefningar

Heimildir