7. desember

dagsetning
NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2024
Allir dagar

7. desember er 341. dagur ársins (342. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 24 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Hindúahofið Kadisoka fannst við Yogyakarta í Indónesíu.
  • 2004 - Hamid Karzai tók við embætti sem fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Afganistan.
  • 2005 - Evrópusambandið fór að nota þjóðarlénið .eu sem kom í stað .eu.int.
  • 2008 - Danski athafnamaðurinn Stein Bagger gaf sig fram við lögreglu eftir að hafa verið eftirlýstur af Interpol.
  • 2009 - Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar 2009 hófst í Kaupmannahöfn.
  • 2010 - Ástralski blaðamaðurinn Julian Assange var handtekinn í London grunaður um kynferðisbrot.
  • 2013 - Níundi ráðherrafundur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar samþykkti Balípakkann um alþjóðlegar viðskiptahindranir.
  • 2018 - Alþjóðafjarskiptasambandið lýsti því yfir að fyrir lok þessa árs hefði yfir helmingur mannkyns aðgang að Internetinu.

Fædd

Dáin