6. febrúar

dagsetning
JanFebrúarMar
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
2526272829
2024
Allir dagar


6. febrúar er 37. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 328 dagar (329 á hlaupári) eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2004 - Sjálfsmorðssprengjumaður gerði árás á neðanjarðarlestarstöð í Moskvu. Yfir 40 létust.
  • 2005 - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin American Dad! hóf göngu sína.
  • 2010 - Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB aðild var stofnað á Íslandi.
  • 2011 - World Social Forum hófst í Dakar.
  • 2011 - Amagerbanken í Danmörku varð gjaldþrota.
  • 2012 - Í Bretlandi var demantskrýningarhátíð Elísabetar 2. drottningar haldin hátíðleg.
  • 2013 - Jarðskjálfti reið yfir Salómonseyjar og skapaði flóðbylgju.
  • 2018 - SpaceX-geimflaug af gerðinni Falcon Heavy fór í jómfrúarflug sitt frá Kennedy-geimferðamiðstöðinni.
  • 2019 – Bandarísku samtökin Freedom House breyttu stöðu Ungverjalands í „frjálst að hluta“, sem var í fyrsta sinn sem Evrópusambandsland fékk ekki stöðuna „frjálst“. Serbía fékk sömu stöðu.
  • 2023: Tugþúsundir létust í Tyrklandi og Sýrlandi eftir jarðskjálfta upp á 7,8 í suðaustur-Tyrklandi.

Fædd

Dáin