30. mars

dagsetning
FebMarApr
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2024
Allir dagar


30. mars er 89. dagur ársins (90. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 276 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 1982 - Geimskutlan Columbia lenti í Nýju Mexíkó eftir 129 ferðir umhverfis jörðina.
  • 1985 - Mótefni gegn eyðniveiru fundust í fyrsta sinn í blóði Íslendings.
  • 2004 - Félagið Friðarhús var stofnað í Reykjavík.
  • 2006 - Mýraeldar komu upp á Hraunhreppi í Mýrasýslu og brunnu í yfir tvo sólarhringa.
  • 2017 - Geimflutningafyrirtækið SpaceX endurnýtti í fyrsta sinn eldflaug í geimskoti.
  • 2019Zuzana Čaputová var kjörin forseti Slóvakíu.
  • 2020 – Olíuverðstríð Rússlands og Sádi-Arabíu 2020: Sádi-Arabía lækkaði verð á hráolíu í 23 dollara, sem var það lægsta frá 2002.

Fædd

Dáin