29. september

dagsetning
ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930
2024
Allir dagar


29. september er 272. dagur ársins (273. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 93 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2009 - Neðansjávarjarðskjálfti olli flóðbylgju sem reið yfir Samóa og Tonga í Kyrrahafi með þeim afleiðingum að 189 fórust.
  • 2009 - Vefsafn.is sem safnar íslenskum vefsíðum var formlega opnað.
  • 2011 - Kína sendi fyrsta hlutann af geimstöðinni Tiangong-1 á braut um jörðu frá Góbíeyðimörkinni.
  • 2013 - Blóðbaðið í Gujba: Liðsmenn Boko Haram réðust inn í skóla í Yobe-fylki í Nígeríu og myrtu 44 nemendur og kennara.
  • 2016 - 1 lést og 100 slösuðust þegar lest ók á vegg á Hoboken-lestarstöðinni í New York.
  • 2019 – Þingkosningar voru haldnar í Austurríki. Austurríski þjóðarflokkurinn undir forystu Sebastians Kurz vann um 37% atkvæða.

Fædd

Dáin