24. apríl

dagsetning
MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2024
Allir dagar


24. apríl er 114. dagur ársins (115. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska tímatalinu. 251 dagur er eftir af árinu.

Atburðir

  • 1999 - Meðlimir Falungong stóðu fyrir mótmælum utan við stjórnarbyggingu í Zhongnanhai sem leiddi til víðtækra ofsókna gegn hreyfingunni.
  • 2004 - Íbúar Kýpur greiddu atkvæði um Annanáætlunina um sameiningu eyjarinnar. Kýpurgrikkir höfnuðu henni en Kýpurtyrkir samþykktu.
  • 2006 - Sprengjutilræðin í Dahab: 23 létust þegar þrjár sprengjur sprungu í ferðamannabænum Dahab á Sínaískaga.
  • 2007 - Fóstureyðingar voru leyfðar í Mexíkóborg.
  • 2007 - Stjörnufræðingar uppgötvuðu lífvænlegu plánetuna Gliese 581 c í stjörnumerkinu Voginni.
  • 2009Alþjóða heilbrigðisstofnunin varaði við svínaflensufaraldri eftir að svínaflensa tók að breiðast út í Mexíkó.
  • 2013 - 1.134 textílverkamenn létust þegar Rana Plaza í Bangladess hrundi.
  • 2021 - Indónesíuher greindi frá því að kafbáturinn KRI Nanggala hefði farist með 53 áhafnarmeðlimum.

Fædd

Dáin