22. júní

dagsetning
MaíJúníJúl
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2024
Allir dagar


22. júní er 173. dagur ársins (174. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 192 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2004 - Belgíski barnaníðingurinn Marc Dutroux var dæmdur í lífstíðarfangelsi.
  • 2007 - Spangarheiðarskurðurinn var opnaður fyrir bátaumferð að nýju.
  • 2010 - Léttlestakerfi Björgvinjar var tekið í notkun í Noregi.
  • 2010 - Mari Kiviniemi tók við embætti forsætisráðherra Finnlands eftir afsögn Matti Vanhanen.
  • 2012 - Þing Paragvæ samþykkti vantraust á forsetann, Fernando Lugo.
  • 2016 - Karlalandslið Íslands í knattspyrnu komst í 16 liða úrslit í Evrópukeppninni í knattspyrnu með 2:1 sigri á Austurríki.
  • 2022 – Að minnsta kosti þúsund manns létu lífið í jarðskjálfta í Afganistan.

Fædd

Dáin