2. desember

dagsetning
NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2024
Allir dagar


2. desember er 336. dagur ársins (337. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 29 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2001 - Bandaríska orkufyrirtækið Enron óskaði eftir gjaldþrotaskiptum.
  • 2001 - Kreppan mikla í Argentínu: Ríkisstjórn Argentínu frysti allar innistæður í 12 mánuði sem leiddi til uppþota.
  • 2007 - Íbúar Venesúela höfnuðu stjórnarskrárbreytingum sem hefðu gefið forseta meiri völd.
  • 2013 - Til skotbardaga kom á milli manns nokkurs og lögreglu í Árbæjarhverfi. Maðurinn varð fyrir skoti frá lögreglu og lést af völdum þess.
  • 2019 - Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna 2019 hófst í Madríd á Spáni þar sem forseti Chile hafði hafnað því að halda ráðstefnuna vegna mótmælanna í landinu.
  • 2020 - Breska lyfjaeftirlitið samþykkti BNT162b2-bóluefnið frá Pfizer-BioNTech.
  • 2020 - Fíkniefnanefnd Sameinuðu þjóðanna tók kannabis út af lista yfir hættuleg eiturlyf, vegna notagildis þess í læknisfræðilegum tilgangi.

Fædd

Dáin