18. mars

dagsetning
FebMarApr
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2024
Allir dagar


18. mars er 77. dagur ársins (78. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 288 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2003 - Listi viljugra þjóða sem studdu afvopnun Íraks var birtur og var Ísland á honum. Tveimur dögum síðar hófst innrásin í Írak.
  • 2004 - Lið MR tapaði í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í fyrsta skipti frá 1992.
  • 2005 - Hjómsveitin Jakobínarína sigraði Músíktilraunir með miklum meirihluta atkvæða, bæði dómnefndar og áhorfenda.
  • 2006 - Mótmæli gegn umdeildum lögum um ráðningarsamninga í Frakklandi enduðu með átökum 500.000 mótmælenda við lögreglu.
  • 2011 - Rótarlénið .xxx var formlega tekið í notkun af ICANN.
  • 2016 - Eini þekkti lifandi árásarmaðurinn frá hryðjuverkaárásunum í París, Salah Abdeslam, var handtekinn í Brussel í Belgíu.
  • 2018 - Þjóðarher Sýrlands og Tyrklandsher náðu borginni Afrin í Sýrlandi á sitt vald.

Fædd

Dáin