12. mars

dagsetning
FebMarApr
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2024
Allir dagar


12. mars er 71. dagur ársins (72. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 294 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2003 - Alþjóða heilbrigðisstofnunin lýsti yfir neyðarástandi vegna bráðalungnabólgu.
  • 2003 - Leyniskytta myrti Zoran Đinđić forsætisráðherra Serbíu í Belgrad.
  • 2009 - Íslensk málstefna var formlega tekin upp á Alþingi.
  • 2013 - Íbúar Falklandseyja kusu að vera áfram hluti Bretlands í þjóðaratkvæðagreiðslu.
  • 2015 - Nígeríski hryðjuverkahópurinn Boko Haram tilkynnti að þeir hefðu sameinast Íslamska ríkinu.
  • 2018 - US-Bangla Airlines flug 211 hrapaði í Nepal með þeim afleiðingum að 51 fórst.
  • 2020 – Svarti fimmtudagurinn: Gengi verðbréfa hrundi á mörkuðum um allan heim vegna faraldursins.
  • 2022 - Serdar Berdimuhamedow, sonur fyrrum forseta, var kjörinn forseti Túrkmenistans.
  • 2022 - 81 aftaka var framkvæmd í Sádi-Arabíu á einum degi.
  • 2023 - Bandaríska kvikmyndin Allt, alls staðar, alltaf hlaut Óskarsverðlaun sem besta kvikmyndin.

Fædd

Dáin