Hlíðamaríustakkur

Maríustakkur eða hlíðamaríustakkur (fræðiheiti Alchemilla filicaulis) er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hún vex í Evrópu og austurhluta N-Ameríku, og á Íslandi er hún algeng um allt land.[2][3]

Maríustakkur

Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Rósabálkur (Rosales)
Ætt:Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt:Rosoideae
Ættkvísl:Alchemilla
Tegund:
A. filicaulis

Tvínefni
Alchemilla filicaulis
Buser[1]
Samheiti
Listi
  • Alchemilla salmoniana (Jaquet) Christenh. & Väre
    Alchemilla salmoniana Jaquet
    Alchemilla pseudominor Wilmott
    Alchemilla minima Walters
    Alchemilla minor filicaulis (Buser) H. Lindb.
    Alchemilla vulgaris filicaulis (Buser) Fern. & Wieg.
    Alchemilla vulgaris filicaulis (Bus.) Murb.
    Alchemilla filicaulis denudata Buser
    Alchemilla anglica Rothm.

Hann telst til svonefndrar vulgaris deildar, sem er hópur örtegunda sem erfitt getur verið að greina á milli vegna smásærra greiningaratriða.

Tvær undirtegundir teljast til maríustakks:[4]

  • Alchemilla filicaulis Buser subsp. filicaulis, mmeð gisnari hæringu á blaðstilkum og litla sem enga á stönglum og blómleggjum
  • Alchemilla filicaulis subsp. vestita (Buser) Bradsh. (Syn.: Alchemilla vestita Buser), með þétta hæringu

Heimildir

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.