Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 58.634 greinar.

Grein mánaðarins

Aleksandra Kollontaj var marxísk byltingarkona úr röðum mensévika og síðan bolsévika frá árinu 1915. Á árunum 1917–1918 var Kollontaj þjóðfulltrúi heilbrigðismála í ríkisstjórn bolsévika eftir rússnesku byltinguna. Hún var fyrsta kona í heimi sem hlaut ráðherrastöðu í ríkisstjórn lands. Árið 1922 varð Kollontaj meðlimur í sendinefnd Sovétríkjanna til Noregs og varð brátt formaður hennar. Hún var ein fyrsta kona í heimi sem fór fyrir slíkri nefnd.

Í fréttum

Julian Assange

Yfirstandandi: Átökin í Súdan  • Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Ragnar Stefánsson (25. júní)  • Donald Sutherland (20. júní)  • Ellý Katrín Guðmundsdóttir (13. júní)  • Róbert Örn Hjálmtýsson (12. júní)  • Skúli Óskarsson (9. júní)  • Bill Anders (7. júní)


Atburðir 1. júlí

Vissir þú...

Morðið á Abraham Lincoln
Morðið á Abraham Lincoln
  • … að fyrirhuguð stytta af kettinum Sushi í Garðabæ verður fyrsta styttan reist til heiðurs ketti á Íslandi?
Efnisyfirlit